Verður fyrsti Íslendingurinn til að spila í Ísrael

Sveinbjörn Pétursson verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til að spila í Ísrael. Mikill fjárhagslegur hvati var til staðar fyrir Sveinbjörn sem segist bera virðingu fyrir öllum skoðunum.

825
02:09

Vinsælt í flokknum Handbolti