Ísland í dag - Gummi Ben er nýr spjallþáttakóngur Stöðvar2

Nýr spjallþáttakóngur lítur dagsins ljós hér á Stöð2 en Gummi Ben er að fara af stað með nýjan spjallþátt. Kjartan Atli var á staðnum og fylgdist með undirbúningnum og heyrði einnig í meðreiðarsveini Gumma sem er enginn annar en Sóli Hólm.

2854
11:28

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.