Skemmdarverk og samstöðufundur

Skemmdarverk voru unnin á regnboganum á Skólavörðustíg. Hvítar málningarslettur og ljót skilaboð blöstu við þegar íbúar götunnar vöknuðu í morgun, en skemmdarvargarnir virðast hafa gert tilraun til að skrifa niðrandi skilaboð um hinsegin fólk, en ekki alveg tekist það

43
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir