Efnilegar handboltakonur verðlaunaðar á lokahófi HSÍ

Efnilegar handboltakonur voru verðlaunaðar á lokahófi HSÍ á dögunum, Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka var kosin efnilegasti leikmaður Olís deildarinnar, hún átti frábært tímabil á Ásvöllum. Enn það er einnig efnilegur leikmaður að koma upp í Olís deildina með Selfyssingum á næstu leik, Tinna Sigurrós Traustadóttir

110
02:13

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.