Eðlilegt að vanda ræði við Heimi

Vanda Sigurgeirssdóttir formaður KSÍ ræddi í sumar við fyrrum landsliðsþjálfara Heimi Hallgrímsson. Það var eðlilegt segir Þorkell Máni Pétursson sérfræðingur Bestu Markanna á Stöð 2 Sport enda hafi landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson verið með vindinn i fangið.

79
01:39

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.