Kalli ætlar að verða 106 ára

Karl Sigurðsson á Ísafirði er búinn að setja sér það markmið að verða 106 ára en hann er elsti karlmaður landsins, 104 ára. Hann þakkar það vatninu á Vestfjörðum hvað hann er ern og hress. Magnús Hlynur heimsótti Karl á ferð sinni um landið.

3118
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.