Norðurljósavélin á leið í eyðimörkina

Það er fullyrt að hún sé fegursta flugvél í heimi. Og hún er heimsfræg meðal flugnörda, sem flykktust til Íslands úr öllum heimshornum til að kveðja hana. Kristján Már Unnarsson fór í kveðjuflug farþegaþotu í dag.

91
02:34

Vinsælt í flokknum Fréttir