Óhefðbundið kvöld í Eurovision hjá Gagnamagninu

Ísland mun flytja framlag sitt í undankeppni Eurovision í kvöld, en þó með heldur óhefðbundnu sniði því atriðið verður ekki flutt í beinni útsendingu heldur verður áhorfendum sýnd upptaka af atriðinu. Líkt og komið hefur fram greindist kórónuveirusmit í íslenska hópnum og eru því allir meðlimir Gagnamagnsins í sóttkví.

151
02:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.