Ekki spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök

Darri Aronsson vonast til að komast aftur á handboltavöllinn í haust eftir þrjú ár í atvinnumennsku þar sem hann spilaði ekki neitt. Ítrekuð læknamistök héldu honum utan vallar allan hans tíma í Frakklandi.

527
02:24

Vinsælt í flokknum Handbolti