Blóðtappar skráðir sem sjaldgæf aukaverkun

Lyfjastofnun Evrópu ákvað í dag að blóðtappar skuli skráðir sem sjaldgæf aukaverkun bóluefnis Janssen gegn kórónuveirunni.

8
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.