Skorar á fréttamann að lesa samantekt á skýrslu um Fjarðarheiðargöng
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra segist hafa lesið samantekt um skýrslu um Fjarðarheiðargöng. Fjarðargöng komi á hringtengingu þegar hægt sé að keyra yfir Fjarðarheiði.
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra segist hafa lesið samantekt um skýrslu um Fjarðarheiðargöng. Fjarðargöng komi á hringtengingu þegar hægt sé að keyra yfir Fjarðarheiði.