Ísland í dag - „Heilsan og útlitið er allt annað eftir að ég léttist“

Hún missti 65 kíló og segist aldrei hafa liðið betur. Í þætti kvöldsins heyrum við sögu Dagbjartar sem var orðin rúmlega 120 kíló þegar hún ákvað að nú væri komið nóg. „Ef mér tókst þetta ætti öðrum að takast þetta.“ Mögnuð saga Dæju í Íslandi í dag.

23430
10:25

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.