Íslenska karla landsliðið í handbolta mætir Portúgal í kvöld

Íslenska karla landsliðið í handbolta mætir Portúgal ytra í kvöld í fyrri leik liðanna í undankeppninni fyrir EM á næsta ári, landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson segir að íslenska liðinu bíði erfitt verkefni í kvöld

13
01:07

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.