Spár um verðbólguskot hafa aukið eftirspurn eftir óverðtryggðum lánum

Hlutfall óverðtryggðra lána hefur hækkað verulega það sem af er þessu ári, sem er merki þess að aukin verðbólga og spár um verðbólguskot hafi merkjanleg áhrif á neytendur þegar íbúðalán eru annars vegar.

71
03:20

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.