Kári Kristján Kristjánsson glímir við æxli í baki

Kári Kristján Kristjánsson landsliðsmaður og leikmaður ÍBV í handbolta hefur lengi glímt við veikindi. Enn þann dag í dag er hann undir eftirliti vegna æxlis í baki.

898
01:45

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.