Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í fullum undirbúningi
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er í fullum undirbúningi fyrir mikilvæga leiki gegn Slóveníu um laust sæti á HM í lok árs, Ísland hefur ekki komist á stórmót í handbolta kvenna síðan árið 2012 en þá fór liðið þrjú ár í röð á stórmót