Segir úrbóta þörf fyrir kvenfanga
Kona sem sat í fangelsi segir skort á upplýsingagjöf stórt vandamál í fangelsiskerfinu. Hún segir áríðandi að kvenfangar fái betri aðstoð við vímuefnavanda og fleiri tækifæri til atvinnu.
Kona sem sat í fangelsi segir skort á upplýsingagjöf stórt vandamál í fangelsiskerfinu. Hún segir áríðandi að kvenfangar fái betri aðstoð við vímuefnavanda og fleiri tækifæri til atvinnu.