Skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Blackburn Rovers
Knattspyrnumaðurinn Arnór Sigurðsson stefnir á það að verða næsti Íslendingurinn til að leika í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Blackburn um helgina.
Knattspyrnumaðurinn Arnór Sigurðsson stefnir á það að verða næsti Íslendingurinn til að leika í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Blackburn um helgina.