Brá vegna kröfu Isavia

Borgarstjóra krossbrá þegar Isavia krafðist þess að um þrjú þúsund tré í Öskjuhlíð yrðu felld vegna flugöryggis. Borgin hafi efnt sína samninga og átt í góðu samtarfi við Isavia undanfarin ár.

45
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir