Stefna ríkinu vegna útburðar Jakubs Polkowski

Réttindasamtökin ÖBÍ hafa tekið ákvörðun um að stefna ríkinu vegna útburðar Jakubs Polkowski, 23 ára gamals öryrkja í Reykjanesbæ. Formaður samtakanna segir málið fordæmisgefandi og vonast til þess að það verði víti til varnaðar fyrir sýslumenn.

81
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir