Selfoss hafði betur gegn Haukum

Sölvi Ólafsson markvörður Selfyssinga var magnaður þegar Selfoss hafði betur gegn Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Sölvi varði 26 skot í leiknum sem er kallað að loka búrinu. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður meistari.

149
01:39

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.