Elín var sögð eina vonin um barnafjölgun á Barðaströnd

Fyrir sex árum var Elín Eyjólfsdóttir á Breiðalæk sögð eina von Barðstrendinga um fjölgun barna í sveitinni í þætti Stöðvar 2 um samfélagið. Í nýjum þætti Um land allt hittum við Elínu aftur en einnig fleiri barnafjölskyldur sem eiga þátt í barnasprengjunni á Barðaströnd.

8848
07:05

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.