Verkalýðshreyfingin þéttir raðirnar í forystu ASÍ

Forseti Alþýðusambandsins varaði við öflum sem vildu nýta kreppuna til að skerða kjör og réttindi launafólks við setningu þings Alþýðusambandsins í dag. Formaður VR var kjörinn í nýtt embætti varaforseta til að þétta raðirnar í forystu ASÍ.

99
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.