Ísland í dag - Flughræðsla, Tobba Marinós, Gunnar Nelson og yfirbyggt einbýlishús

Í síðasta þætti ársins fer Vala Matt yfir nokkur skemmtileg innslög frá árinu sem nú er að líða. Við rifjum upp hvernig flughræddir takast á við að fljúga á um 900km hraða í háloftunum og heyrum af því hvernig Tobba Marínós komst að því að það þarf meira en ilmkerti og slökunartónlist til að komast gegnum fæðingu. Við heimsækjum líka framsækinn arkitekt í Mosfellsbænum sem byggði glerhýsi yfir allt húsið og ræðum við okkar mann Gunnar Nelson um stíft æfingaplan og upplifunina að ganga í átt að búrinu með heila þjóð sér til stuðnings.

902
12:01

Vinsælt í flokknum Ísland í dag