FH nálgast toppinn í Olís deild karla

FH nálgast toppinn í Olís deild karla í handbolta en liðið er á feiknarlegu flugi. FH hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum.

54
00:58

Vinsælt í flokknum Handbolti