Bikarinn í húsinu

Valur getur tryggt sér Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta í kvöld. Liðið leiðir 2-1 í einvíginu við Grindavík en liðin eigast við í Smáranum klukkan korter yfir sjö.

23
02:05

Vinsælt í flokknum Körfubolti