Eldurinn í Sorpu líklega af völdum batterís

Sprenging varð í móttöku- og flokkunarstöð Sorpu í Gufunesi í morgun. Líkt og sést á þessum myndum blossaði upp talsvert mikill eldur þegar ruslið var meðhöndlað með svokölluðum Herkúles-hakkara Sorpu. Allt tiltækt slökkvilið var kallað út vegna eldsins en svo afturkallað að mestu þar sem starfsmönnum tókst að ráða niðurlögum hans.

125
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir