Stefnir í 2.500 manna verkfall

Fimmtán hundruð félagsmenn BSRB eru sem stendur í verkfalli víðs vegar um landið. Formaður bandalagsins segir starfsfólk standa keikt og sterkt saman í baráttunni fyrir jöfnum kjörum.

116
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir