Ræddu skelfilegt gengi Valencia heima fyrir

Farið var yfir gengi Martin Hermannssonar og félaga í Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Liðið er sem stendur í 13. sæti með aðeins fjóra sigra eftir tíu leiki.

256
06:16

Vinsælt í flokknum Dominos Körfuboltakvöld

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.