Körfuboltakvöld í Boston: Dagur 2

Strákarnir í Körfuboltakvöldi ákváðu að gera sér glaðan dag og skella sér til Boston þar sem heimamenn í Celtics gætu tryggt sér sigur í NBA-deildinni í körfubolta. Það hefur gengið á ýmsu í ferð drengjanna en hér að ofan má sjá það helsta frá degi tvö.

1703
09:51

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld