Þjálfari Aftureldingar segir að deildin stefni í að verða ein sú sterkasta í mörg ár

Nú fer handboltinn að fara af stað á ný, Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar segir að deildin í ár stefni í að verða ein sú sterkasta í mörg ár.

191
01:49

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.