Heimilsfólk á Sólheimum í Grímsnesi frumsýnir ævintýraleikrit á morgun

Mikil spenna og eftirvænting er meðal heimilsfólks á Sólheimum í Grímsnesi fyrir morgundeginum en þá á að frumsýna ævintýraleikrit, sem byggir á sögu Sesselju Hreindísar Sigmundsdóttur, stofnanda Sólheima.

1649
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.