Skór Mörthu komnir upp í hillu

Martha Hermannsdóttir, fyrirliði handboltaliðs KA/Þórs síðustu ár, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir viðburðarríkan feril. Tannlækningar taka við.

1046
02:30

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.