Rauðar veðurviðvaranir

Óvissu- og hættustig Almannavarna hefur verið virkjað víða um land vegna afar slæmrar veðurspár í kvöld og á morgun. Gular, appelsínugular og rauðar veðurviðvaranir eru í gildi á nánast öllu landinu.

103
00:24

Vinsælt í flokknum Fréttir