Úr 400 bílum í fjögur þúsund

Margfalda á afköst Íslendinga í förgun kolefnis á allra næstu árum. CarbFix, sem er í eigu Reykjavíkurborgar, kemur að nýju lofthreinsiveri á Hellisheiði sem mun tífalda afköst þar. Landsvirkjun tilkynnti síðan í dag að koltvísýring yrði safnað úr andrúmsloftinu við Þeistareyki.

123
01:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.