Sonur Alla ríka kominn aftur heim á Eskifjörð

Aðalsteinn Jónsson ólst upp í sárri fátækt en hlaut síðar viðurnefnið Alli ríki. Á Eskifirði byggði hann upp eitt öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, sem enn í dag er burðarás byggðarinnar. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 er fjallað um ævistarf Aðalsteins og arfleifð hans. Hér má sjá byrjun þáttarins en hann er endursýndur í heild á Stöð 2 í dag, sunnudag, klukkan 16:25.

8572
09:39

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.