Þórir Hergeirs bjartsýnn í Malmö
Þjálfarinn margverðlaunaði Þórir Hergeirsson, sem nú er ráðgjafi hjá HSÍ, er í Malmö og kveðst bjartsýnn fyrir stórleik Íslands og Slóveníu á EM í handbolta.
Þjálfarinn margverðlaunaði Þórir Hergeirsson, sem nú er ráðgjafi hjá HSÍ, er í Malmö og kveðst bjartsýnn fyrir stórleik Íslands og Slóveníu á EM í handbolta.