Óvenjuleg vinátta hunda og storks
Við sjáum óvenjulega vináttu tveggja hunda og storks sem búa saman á sveitabæ í Litháen. Hundarnir keppast við veita storknum félagsskap og baða hann í tíma og ótíma.
Við sjáum óvenjulega vináttu tveggja hunda og storks sem búa saman á sveitabæ í Litháen. Hundarnir keppast við veita storknum félagsskap og baða hann í tíma og ótíma.