Tinna Guðrún Íslandsmeistari í fyrsta sinn
Tinna Guðrún Alexandersdóttir varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn en man eftir að hafa staðið í stúkunni þegar Haukar urðu Íslandsmeistarar síðast fyrir sjö árum. Hún setti niður tvö mikilvægustu skot leiksins.