Fimmta kjörtímabil Erdogans í kortunum

Tyrkir telja nú atkvæði sem greidd voru í annarri umferð forsetakosninga þar í landi. Fyrstu spár benda til að Recep Erdogan, leiðtogi landsins til tuttugu ára, muni sitja enn eitt kjörtímabilið í viðbót.

3
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir