Ný tækifæri blasa við Vestfirðingum

Breytt landslag og ný tækifæri blasa við Vestfirðingum með Dýrafjarðargöngum og öðrum væntanlegum samgöngubótum. Þetta er efni þáttarins Um land allt á Stöð 2. Saman með Vestlendingum kynna þeir nýjan hringveg, Vestfjarðaleiðina.

1808
00:33

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.