Móðir drengs sem varð fyrir árás þroskaþjálfa í leikskóla er ósátt við nýfallinn dóm

Héraðsdómur hefur sakfellt konu fyrir tvær líkamsárásir gegn fimm ára gömlum dreng í leikskóla þar sem hún starfaði sem þroskaþjálfi. Avikin áttu sér stað 2017 og 2018. Konan hefur unnið í öðrum leikskóla síðasta árið en án þess að yfirmenn vissu af brotunum.

393
04:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.