Ómar Ingi: Vissi að ég yrði að spila vel ef við ætluðum að vinna þetta
Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon var besti leikmaðurinn í þýsku bundesligunni í vetur, bestu handboltadeild heims. Ríkharð Óskar Guðnason hitti Ómar Inga í gær og ræddi við hann um verðlaunin.