„Erfitt að vera unglingur á þessum viðkvæma aldri og lenda í svona stóru áfalli“

Birgitta Haukdal var ein allra vinsælasta poppstjarna landsins í kringum aldamótin og það í nokkur ár. Hún kom ávallt fram með sveit sinni Írafár og voru vinsældirnar það miklar að framleidd var sérstök Birgittu dúkka sem var seld í verslunum Hagkaupa.

9548
02:08

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.