Formaður HSÍ ekki á því að þjálfaranum hafi mistekist

Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ segir að sambandið þurfi að rýna í niðurstöðuna á heimsmeistaramótinu i handbolta. Hann er ekki sammála því að uppbygging landsliðsþjálfarans, Guðmundar Guðmundssonar, sem mótuð var fyrir fimm þegar hann var ráðinn hafi mistekist.

428
02:10

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.