Vonar að Bandaríkin grípi til viðskiptaþvingana
Yfirvöld í Kreml segja umfangsmiklar árásir næturinnar á úkraínskar borgir og bæi vera viðbrögð við árásum Úkraínu á Rússland. Forsætisráðherra Íslands segist vona að Bandaríkin grípi til viðskiptaþvingana.