Eldflaug skotið upp í Norður-Kóreu í gær

Kim Jong-Un einræðisherra Norður- Kóreu og meðreiðarsveinar hans ætluðu hreinlega að rifna úr stolti þegar risastórri eldflaug var skotið upp í landinu í gær. Önnur eins tær gleði er sjaldséð í heimi stjórnmálanna.

10664
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir