Byrjað að byggja stórt bílastæða- og tæknihús við Landsspítala

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og fleiri tóku í dag fyrstu skóflustunguna að bílastæða- og tæknihúsi fyrir nýja Landsspítalann við Hringbraut. Húsið verður 19 þúsund fermetrar, fimm hæðir ofanjarðar og þrjár neðanjarðar, með 510 bílastæðum og 200 hjólastæðum fyrir starfsfólk.

25
00:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.