Ísland í dag - Fegrunaraðgerðir og fordómar í garð þeirra

„Öll erum við sek um að vilja láta okkur líða betur með okkur sjálf og Þetta er bara ein af mínum leiðum. Aðrir kjósa til dæmis frekar að mála sig, borga meira fyrir betri klippingu eða kaupa nýjan sportbíl. Fólk gerir bara það sem það vill“. Segir Viktor Andersen sem fór í sína fyrstu fegrunaraðgerð fyrir ellefu árum og hefur mætt miklum fordómum.

43628
10:26

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.