Ljósafoss niður Esjuna
Í kvöld flæðir hinn árlegi Ljósafoss niður hlíðar Esjunnar. Hundruð manna gengu saman af stað með höfuðljós frá Esjurótum klukkan fjögur og mynduðu fallegan ljósafoss á leið sinni aftur niður.
Í kvöld flæðir hinn árlegi Ljósafoss niður hlíðar Esjunnar. Hundruð manna gengu saman af stað með höfuðljós frá Esjurótum klukkan fjögur og mynduðu fallegan ljósafoss á leið sinni aftur niður.